MARKÞJÁLFANÁM

 
Af um 60 ICF vottuðum markþjálfum á Íslandi eru
- um 50
 menntaðir frá Evolvia.

SKÖPUM FRAMTÍÐINA SAMAN!
TOMORROW´S LEADERSHIP

acsth-cl.jpg
Árlega afhendum við viðurkenningu til okkar markþjálfa sem viðhalda sinni
alþjóðlegri ICF vottun
.
 
Námið gefur þér grunn kröfur að alþjóðlegri vottun ACC, PCC og MCC.
Þú ræður því hvort þú sækir um vottun hjá International Coach Federation eftir námið.
Viltu vita meira um vottunarstig
International Coach FederationI (ICF)?
Velkomin á kynningu á Markþjálfanáminu
- hér lýsum við öllum þremur vottunarstigunum
 
Markþjálfanám hjá okkur er skilvirk leið
að ICF vottun.