top of page
"Námið hefur gefið mér tæki til að nýta til vaxtar fyrir sjálfa mig og til að hjálpa öðrum að vaxa."
"Námið hefur gefið mér tækifæri til að líta inn á við og staldra við. Tækifæri til að svara spurningunni " "hver er ég og hvað vil ég gera með líf mitt?" Það hefur líka gefið mér nýjan hóp jafningja sem ég get leitað til, ný tengsl. Og ekki síst gefið mér möguleika á að nýta þetta nýja tól sem markþjálfun er, til að nýta í störfum mínum í framtíðinni."
"Námið hefur komið mér á óvart, á góðan hátt. Námið hefur bætt mig sem manneskju. Ég gef öðrum meira rými, hlusta betur og er meira einbeitt þegar aðilar tala. Námið hefur líka gefið mér tækni/tól til að ná meiri árangri í vinnu með öðrum, að ná meiri árangri í að aðstoða aðra við að vaxa."
Umsögn - anchor
Fyrir hvern - anchor
Fyrir hvern er Markþjálfanám Evolvia:
Í hópunum eru aðilar úr mannauðssviði, stjórnendur, millistjórnendur, skólastjórnendur, kennarar, prestar, sjúkraþjálfar, iðjuþjálfar, verktakar, verðandi verktakar, háskólanemar, mæður, feður, læknar, foreldrar.
Markþjálfun er aðferð sem nýtist flestum.
bottom of page