ALÞJÓÐLEGT VOTTAÐ NÁM

Girnilegt, heildrænt, hagnýtt, verklegt

ICF_ACSTH_Mark_Color.jpg
"Námið hefur gefið mér aðgang að svo magnaðri aðferð til að vinna með öðru fólki og í sjálfri mér.

Ég átti alls ekki von á því að ganga út með alla þessa reynslu þó svo að ég sé rétt að byrja.

Heimurinn birtist manni á annan hátt.

Það er bara þannig!"

 
Ný kennsluaðferð
- við kennum með markþjálfun.
"Ég hef breikkað möguleikasvið mitt með náminu.
Það styrkir mig sem stjórnanda, sem
frumkvöðul og atvinnurekanda."
 
Viltu skoða dagsetningar, skipulag og verð?
 

Akureyri

Reykjavík 

 
 
MCC & PCC vottaðir markþjálfar kenna námið

"Skýrir, hvetjandi, skipulagðir og góðir hlustendur.
Þið leiðið þetta nám skipulega og að því er virðist fyrirhafnarlaust."

Matilda Gregersdotter
MCC

Matilda Gregersdotter
MCC, Master Certified Coach

+3000h

MCC badge.PNG
Davi¦ü+¦ Lynch 20 sept-¦13.jpg
PCC badge.png

David Lynch
PCC, Professional Certified Coach
+500h

Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir
PCC, Professional Certified Coach 
+1000h

PCC badge.png
Hrafnhildur Reykjalin Vigfusdottir
Viltu skoða nánar? Vertu velkomin!


 

Akureyri

Reykjavík 

Vertu í sambandi við okkur!

evolvia@evolvia.is