Evolvia býður upp á viðurkennda alþjóðlega gráðu frá International Coaching Federation (ICF). Markþjálfunarnámið hefur öðlast viðurkenndar gráður fyrir fyrsta og annað stig markþjálfunar.
Evolvia þjálfar nýja markþjálfa, dýpkar og eflir markþjálfunarþekkingu og nýtir markþjálfun sem leiðtogatæki fyrir leiðtoga, stjórnendur, leiðbeinendur og einstaklinga sem hafa ástríðu fyrir sjálfsþróun, sjálfsdýpkun og sjálfsskilning.
Evolvia var stofnað árið 2004 á Íslandi af Matildu Gregersdotter, Master Certified Coach (MCC) er reyndasti markþjálfinn á Íslandi í dag. Hún hefur yfir 18 ára og 3.000 klukkustunda reynslu af markþjálfun.
ALÞJÓÐLEGA ICF VIÐURKENNT MARKÞJÁLFA NÁM siðan 2008
HAGNÝT. DÍNAMÍSK. ÁRANGURSRÍK
Markþjálfanám Evolvia býður upp á alhliða og hagnýta menntun í grunn- og framhaldsnámi í markþjálfun. Námið hefur alþjóðlega vottun frá International Coaching Federation (ICF).
KENNARAR
Hrafnhildur Reykjalín Vigfúsdóttir
PCC, Professional Certified Coach
síðan 2021
Matilda Gregersdotter
MCC, Master Certified Coach
síðan 2013
David Lynch
PCC, Professional Certified Coach
síðan 2021